Friday, January 24, 2014

Friðriksmótið í tilefni skákdagsins

Víkingaskákmenn halda upp á skákdaginn mikla með pompi og prakt á veitingastaðnum Classic Rock við Ármúla sunnudaginn 26. janúar kl 16.00.  Tefld verður Víkingahraðskák.   Skákdagurinn mikli er haldin til heiðurs fyrsta stórmeistara Íslendinga Friðrik Ólafsyni. 
Classic Rock hér: 

The Great chess Champion Mr. F. Ólafsson has acquainted himself with the Viking chess and gives the following comments:  "The Viking chess is obviously much more complicated than classical chess, because there are three directions in the board and there are more chequers and more hexagons than there are squares.  The moving abilities in Viking chess are easy to learn, but it takes a little time to make out the directions.  I suppose that there has to be build up an new Viking chess theory from beginning.  Still there are some principles from the classical chess which remains as for example to have a strong centre, to evolve the officers quickly and not to weake the position of the King, but the method for doing thes will be quite different in Viking chess.

Monday, January 20, 2014

Víkingaskákæfing á Dillon 22. janúar

Skákæfingar hefjast nú aftur eftir jólafrí. Vegna óska félagsmanna verða almennar Víkingaskákæfingar haldnar miðsvæðis í bænum. Næstu æfingar verða á veitingastaðnum Dillon, en stórmótin í skák og víkingaskák verða haldin í Víkinni eins og venja hefur verið.

Fyrsta skákæfingin verður thví á Veitingastaðnum Dillon (2. hæð) miðvikudaginn 22. janúar og hefst hún kl. 20.00. Dillon rokkbar Laugavegi 30, 101 Reykjavík 

 Fullorðinsæfingar í Skák og Víkingaskák.

22. janúar.  Vikingaskákæfing. Dillon. kl 20.00
26. janúar. (sunnudagur). Skákdagurinn (Víkingaskák, staðsetning óákveðin)
5. febrúar. Vikingaskákæfing. Dillon. kl 20.00
19. febrúar. Skákmót Vìkings. Víkin. kl 20.00 (6. umferðir, 15. mínútur)
27. febrúar-1. mars. Íslandsmót skákfélaga
4. mars - 12. mars. N1 Reykjavíkurmótið 2014.
5. mars. Æfing fellur niður vegna Reykjavíkurskákmótsins.
19. mars. Víkingaskákæfing. Dillon. kl. 20.00
2. april. Hraðskákmót Víkings. (11. umferðir, 5. mínútur). Víkin. kl. 20.00.
16. april. Meistaramót Víkingaklúbbsins í Víkingaskák. Víkin. Kl. 20.00
30. apríl. Víkingaskákæfing. Dillon. Kl. 20.00.
14. mai. Íslandsmót Víkingaskákfélaga. Víkin. kl. 20.00.

 Áætlun þessi getur tekið breytingum. Reynt er að láta ekki æfingar rekast á aðra viðburði í skákinni, sjá mótaáætlun S.Í, hér:

Saturday, January 11, 2014

Nóa Siríus mótið 2014 (Gestamót GM Hellis og Breiðabliks)

Hvítt; Gunnar Fr. Rúnarsson (2065)- Svart; Davíð Kjartansson (2350). Svartur lék síðast Rde4. og hvítur lék hinum arfaslakaleik De3 og fékk tapað tafl. Hvorugur sá hins vegar hinn einfalda 27. Hxe4 og hvítur stendur betur....Tharna mættust their formaðurinn og Liðstjóri Víkingaklúbbsins í 1. umferð.

Saturday, January 4, 2014

Afmælismót Tómasar Björnssonar Víkingaskákmanns

Afmælismót Tómasar Goða Björnssonar Víkingaskákmanns var haldið á veitingarstaðnum Sportbarnum í Ármúla í laugardaginn 4. janúar 2014. Tefldar voru 7. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma. Róbert Lagermann lék fyrsta leiknum í skák afmælisbarnsins og Hrafns Jökulssonar. Róbert fékk að ráða fyrsta leiknum og lék hinum eitraða leik, 1. Ra3! Leikar fóru svo að Tómas og Ólafur B. Þórsson urður efstir og jafnir á mótinu með 6. vinninga af sjö mögulegum.

 Úrslit:

1. Tómas Björnsson 6.0 vinningar.
2. Ólafur B. Þórsson 6.0 v.
3. Gunnar Fr. Rúnarsson 5.0 v.
4. Róbert Lagermann 4.5 v.
5. Hrafn Jökulsson 2.5 v.
6. Halldór Pálsson 2.0 v.
7. Sturla Þórðarson 1.0 v.
8. Arnar Ingólfsson 1.0 v.







Mòtaáætlun Víkingaklúbbsins vorið 2014

Barnaæfingar í Víkinni:

15. janúar. 17.10-18.30. 
22. janúar. 17.10-18.30. 
29. janúar. 17.10-18.30.
5. febrúar. 17.10-18.30. 
12. febrúar. 17.10-18.30.   Þorramót Víkingaklúbbsins
19. febrúar. 17.10-18.30. 
26. febrúar. 17.10-18.30.
5. mars. 17.10-18.30.  
12. mars. 17.10-18.30.  
19. mars. 17.10-18.30.  
26. mars. 17.10-18.30.  
2. april. 17.10-18.30.  
9. april. 17.10-18.30.  Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins
16. april. 17.10-18.30.  (páskafrí)
23. april. 17.10-18.30.
30. april. 17.10-18.30.
7. mai. 17.10-18.30.
14. mai. 17.10-18.30.  Vormót Víkingaklúbbsins.
Sumarfrí.  Æfingar byrja aftur í september.  

Skákmót sem tengjast unglingastarfi:  

11. janúar.  Íslandsmót barna (Rimaskóli).
10. febrúar.  Reykjavíkurmót grunnskólasveita. (TR).
22-23 mars.  Íslandsmót barnaskólasveita.  (Óákveðið).
5-6. apríl.  Íslandsmót grunnskólasveita.  (Norðurlandi)
1-4. mai.  Landsmótið í skólaskák.  (Óákveðið).

Fullorðinsæfingar í Skák og Víkingaskák.

22. janúar.  Vikingaskákæfing.  kl 20.00
26. janúar.  (sunnudagur).  Skákdagurinn (Víkingaskák, staðsetning óakveðin)
5. febrúar.  Vikingaskákæfing.  kl 20.00
19. febrúar.  Skákmót Vìkings.  Víkin.  kl 20.00 (6. umferðir, 15. mínútur)
27. febrúar-1. mars.  Íslandsmót skákfélaga
4. mars - 12. mars.  N1 Reykjavíkurmótið 2014.
5. mars.  Æfing fellur niður vegna Reykjavíkurskákmótsins.
19. mars.  Víkingaskákæfing.
2. april.  Hraðskákmót Víkings.  (11. umferðir, 5. mínútur)
16. april.  Meistaramót Víkingaklúbbsins í Víkingaskák.
30. apríl.  Víkingaskákæfing.
14. mai.  Íslandsmót Víkingaskákfélaga.  Víkin.  kl. 20.00. 

Áætlun þessi getur tekið breytingum.  Reynt er að láta ekki æfingar rekast á aðra viðburði í skákinni, sjá mótaáætlun S.Í, hér: