Wednesday, October 21, 2015
Íslandsmót unglingasveita 2015
Íslandsmót unglingasveita fór fram í Garðarbæ 10. október. Víkingaklúbburinn náði að senda skemmtilegt lið til leiks, en vegna þess hve æfingar byrjuðu seint, þá náðum við því miður ekki að senda inn þrjár sveitir eins og síðast. Sendum því sameiginlega sveit með TG (Garðabæ) en sveitin vann marga góða sigra. Sveitina skipuðu: Sólon Siguringason, Bjarki Arnaldsson, Jón Hreiðar Rúnarsson, Axel Sigurðsson og Sigurður Rúnar Gunnarsson.
Úrslit má nálgast hér:
Chess results hér:
Úrslit má nálgast hér:
Chess results hér:
Thursday, October 1, 2015
Úrslit á Kringlumótinu 2015, Hraðskákmóti Víkingaklúbbsins 2015
Úrslit:
1 Hið íslenska reðasafn, Björn Þorfinnsson 8 2 Lucky Records, Ólafur Þórsson 7 3-4 Hamborgarafabrikkan, Gunnar Freyr Rúnarsson 6.5 Guðmundur Arason ehf., Tómas Björnsson 6.5 5 Sjóvá, Hjörvar Steinn Grétarsson 6 6-10 Bæjarbakarí, Davíð Kjartansson 5.5 Skóarinn, Stefán Þór Sigurjónsson 5.5 Dýralækningastofa Dagfinn, Þorvarður F. Ólafsson 5.5 Securitas, Erlingur Þorsteinsson 5.5 Vinnufatabúðin, Bárður Örn Birkisson 5.5 11-15 Borgarleikhúsið, Björn Hólm Birkisson 5 Spúúknik, Sæbjörn Larsen 5 Ísbarinn Stjörnutorgi Kri, Vignir Vatnar Stefáns 5 Loftverkfæri.is, Eiríkur K. Björnsson 5 Bifreið.is, Gauti Páll Jónsson 5 16-18 Neon Kringlan, Stefán Arnalds 4.5 Malbikunarstöðin Höfði, Kjartan Guðmundsson 4.5 12 Tónar, Sigurður Freyr Jónatansso 4.5 19-24 Grásteinn ehf., Halldór Pálsson 4 Ódýrari notaðar Þvottavél, Haraldur Baldursson 4 Stefán P. Sveinsson SLF., Guðfinnur R. Kjartansson 4 Henson, Kristján Geirsson 4 Gull og silfursmiðjan Ern, Hjörtur Kristjánsson 4 Dekurstofan, Hörður Jónasson 4 25-26 Íslandsbanki, Þórarinn Sigþórsson 3.5 Fasteignasala Kópavogs, Þorsteinn Magnússon 3.5 27-28 Nexus, Hjálmar Sigurvaldason 2.5 Húrra tónleikastaður, Arnljótur Sigurðsson 2.5 29-30 Efling, Björgvin Kristbergsson 2 Tapasbarinn, Ingi Tandri Traustason 2 31-32 Joy & The Juice, Hugo Esteves 1 Blómabúðin Kringlan, Jóhann Bernhard 1
Subscribe to:
Posts (Atom)