Næsta verkefni klúbbsins er deildarkeppnin í Víkingaskák, en stefnt er að því að sex sveitir mætist á þrem boðum og keppi um hvaða lið verður Íslandsmeistari í fyrstu liðakeppninni í Víkingaskák. Umhugsunartími verður 15 mínútur á skák og keppnin verður haldin seinni partinn í febrúar. Hér fyrir neðan má sjá hugsanlega liðsuppstillingu liðanna. Einnig verða að öllum líkindum lið frá, Vin, stúlknalið Sögu, heimspekinemar osf.
Hugsanleg liðskiðan:
Víkingaklúbburinn A
1. Sveinn Ingi Sveinsson
2. Tómas Björnsson
3. Gunnar Fr. Rúnarsson
Víkingaklubburinn B
1. Halldór Ólafsson
2. Ólafur B, Þórs
3. Ólafur Guðmundsson
Haukar
1 Ingi Tandri
2. Jorge Foncega
3. Aðalsteinn Thoraresen
Hellir
1. Róbert Lagerman
2. Rúnar Berg
3. Guðmundur Lee
Gotturmur Tuddi
1. Þorgeir Einarsson
2. Bjarni Sæmundsson
3. John Ovintieros