Næsta verkefni klúbbsins er deildarkeppnin í Víkingaskák, en stefnt er að því að sex sveitir mætist á þrem boðum og keppi um hvaða lið verður Íslandsmeistari í fyrstu liðakeppninni í Víkingaskák. Umhugsunartími verður 15 mínútur á skák og keppnin verður haldin seinni partinn í febrúar. Hér fyrir neðan má sjá hugsanlega liðsuppstillingu liðanna. Einnig verða að öllum líkindum lið frá, Vin, stúlknalið Sögu, heimspekinemar osf.
Hugsanleg liðskiðan:
Víkingaklúbburinn A
1. Sveinn Ingi Sveinsson
2. Tómas Björnsson
3. Gunnar Fr. Rúnarsson
Víkingaklubburinn B
1. Halldór Ólafsson
2. Ólafur B, Þórs
3. Ólafur Guðmundsson
Haukar
1 Ingi Tandri
2. Jorge Foncega
3. Aðalsteinn Thoraresen
Hellir
1. Róbert Lagerman
2. Rúnar Berg
3. Guðmundur Lee
Gotturmur Tuddi
1. Þorgeir Einarsson
2. Bjarni Sæmundsson
3. John Ovintieros
No comments:
Post a Comment