Úrslitin eru komin. Ingi Tandri stóðs sig best á þessari æfingu, en Gunnar koma annar. Sigurður Ingason er á mikilli uppleið og náði þriðja sætinu. Ingimundur Guðmundsson nýliði stóð sig vel á sínu fyrsta móti, eins og Bjarni Sæmundsson. Það átti líka eftir að koma á daginn að þessir tveir stóðu sig frábærlega með sínu líði Guttormi í liðakeppni félagana tveim dögum seinna. Ingimundur vann allar sínar skákir á þriðja borði og fékk borðaverðlaun.
Úrslit:
1. Ingi Tandri Traustason 4.0 vinningar
2. Gunnar Fr. Rúnarsson 3.5
3. Sigurður Ingason 2.5
4-5. Halldór Ólafsson 2.0
4-5 Ingimundur Guðmundsson 2.0
6. Bjarni Sæmundsson 1.0
No comments:
Post a Comment