Úrslit B-heimsmeistaramótsins:
1. Sveinn Ingi Sveinsson 4.0 vinningar.
2. Tómas Björnsson 3.5 v.
3. Gunnar Fr. Rûnarsson 3.0 v.
4. Sigurður Ingason 2.5 v.
5. Halldór Ólafsson 2.0 v.
6. Inga Birgisdóttir 0.0 v.
Í seinni hlutanum var svo teflt um síðasta bikar ársins, sjálfan meistaratitilinn í 10 mínútna skák. Á mótinu urðu þrír efstir og jafnir, en Siguður Ingason náði að stoppa Gunnar Fr. í síðustu umferð með því að sigra, en Siguður vann einnig Gunnnar í B-heimsmeistaramótinu. Siguður hefur því náð feiknagóðu taki á formanninum í Víkingaskákinni. Sigurður, Tómas og Gunnar munu því hafa aukamót um meistarabikarinn á næstu dögum.
Úrslit 10 mínútna Meistaramótsins:
1-3. Gunnar Fr. Rúnarsson 2. vinningar.
1-3. Tómas Björnsson 2.0 v.
1-3. Sigurður Ingason 2.0 v.
4. Halldór Ólafsson 0.0. v.
No comments:
Post a Comment