Sunday, January 16, 2011

Miðvikudagsæfingin

Miðvikudagsæfingin 12. jan var skemmtileg og spennandi. Fáir góðir mættu til leiks, enda Skákþing Reykjavíkur í fullum gangi og menn þreyttir eftir hátíðarnar. Sigurvegari kvöldsins varð Gunnar Fr. formaður eftir mjög spennandi úrslitaskák við Sigurð Ingason, en þeir félagar urðu efstir og jafnir að vinningum í mótslok.

Úrslit janúarhraðskákmótsins:

1-2. Gunnar Fr. Rúnarsson 2. vinningar.
1-2. Sigurður Ingason 2.0 v.
3. Halldór Ólafsson 1.0 v.
4. Orri Kjartans Víkingsson 0.0. v.

No comments:

Post a Comment