Úrslit á Haustmótinu hér:
Upphaflega stóð til að tefla 10. mínútna skákir á miðvikudagsæfingunni, en menn voru í miklu hraðskákstuði og það var ákveðið að breyta mótinu í hraðmót þar sem allir tefldu við alla, tvisvar sinnum fimm mínútur. Gunnar Fr. Rúnarsson kom nú sterkur til baka eftir deildarkeppnina og náði að verða fyrir ofan strákana, m.a nýbakaðan atskákmeistara Þróttar, Stefán Sigurjónsson sem varð í 2. sæti. Jón Úlfljótsson varð þriðji.
Úrslit:
1. Gunnar Fr. Rúnarsson 7.0 vinn. (af 8).
2. Stefán Sigurjónsson 5.0 v.
3. Jón Úlfljótsson 4.o v.
4. Svavar Viktorsson 2.5 v.
5. Jóhannes K. Sólmundarson 1.5.v
No comments:
Post a Comment