Wednesday, March 19, 2014

Víkingaskákæfing fellur niður

Víkingaskákæfing sem átti að vera í kvöld miðvikudag 19. mars fellur niður, en í staðin verður uppskeruhátíð Víkingaskákmanna haldin nú um helgina í tilefni thess að Víkingingaklúbburinn varð Íslandsmeistari skákfélaga í annað sinn.

Hraðskákmót Víkings og aðrir viðburðir verða sennilega færðir um einn dag, vegna Öðlingamótisins sem verða næstu miðvikudaga fram á vor.

Mótaáætlun fram á vor:

19. febrúar. Skákmót Vìkings. Víkin. kl 20.00 (7. umferðir, 3 umf 5. min og 4 umf 15. mínútur)
27. febrúar-1. mars. Íslandsmót skákfélaga
4. mars - 12. mars. N1 Reykjavíkurmótið 2014.
5. mars. Æfing fellur niður vegna Reykjavíkurskákmótsins.
19. mars. Víkingaskákæfing.  Fellur niður!!
22. mars. Víkingaskákæfing.  Uppskeruhátíð Víkingaklúbbsins.  Staðsetning óákveðin
2. april. Hraðskákmót Víkings. (11. umferðir, 5. mínútur). Víkin. kl. 20.00.
16. april. Meistaramót Víkingaklúbbsins í Víkingaskák. Víkin. Kl. 20.00
30. apríl. Víkingaskákæfing. Staðsetning óákveðin. Kl. 20.00.
14. mai. Íslandsmót Víkingaskákfélaga. Víkin. kl. 20.00.

Áætlun þessi getur tekið breytingum. Reynt er að láta ekki æfingar rekast á aðra viðburði í skákinni, sjá mótaáætlun S.Í, hér:

MINNUM Á UPPSKERUHÁTÍÐ VÍKINGASKÁKMANNA SEM HALDIN VERÐUR Á LAUGARDAGINN!

No comments:

Post a Comment