Um kl. 17.00 verður haldið niður í Skáksamband, þar sem fer fram 5. mínútna hraðskákmót (9. umferðir), þar sem keppt verður í samanlögðum árangri í golfskák, með og án forgjafar. Nánari upplýsingar um mótið gefa Gunnar Fr. Rúnarsson (gsm: 8629744).
Mótið er jafnframt 10. ára afmælismót Víkingaklúbbsins, því 1. október 2007 hóf Víkingaklúbburinn starfsemi sína, þegar þeir sendu sína fyrstu skáksveit á Íslandsmót skákfélaga í 4. deild, það árið.
Úslit mótsins 2016 hér:Úrslit mótsin 2015 hér:
Úrslit mótsins 2014 hér: og hér:

No comments:
Post a Comment