Einnig vil ég minna á Meistarmót Víkingaklúbbsins í hefbundinni skák, en það mót verður líka haldið milli jóla og nýjars. Meðal keppenda þar verða flestir sterkustu skákmenn klúbbsins, m.a Tómas Björnsson, Haraldur Baldursson, Jónas Jónasson osf.
Sveinn Ingi Sveinsson er núverandi al-heimsmeistari, en Víkingamót hefur ekki verið haldið síðan vorið 2007, en Magnús Ólafsson höfundur taflsins lést sviplega um haustið. Mótið verður því helgað minningu Magnúsar, auk þess að vera Íslands og al-heimsmeistarmót ársins 2008.
No comments:
Post a Comment