
Saturday, December 27, 2008
Meistaramótið
Meistarmót Víkingaklúbbsins verður haldið þriðjudaginn 30. desember. Stefnt er á að byrja keppni í Víkingaskák kl 18.00, en kl. 20.00 verður Meistaramót klúbbsins í hefbundinni skák. Ekki er vitað um þátttöku, en vonandi verði einhverjir félagar með í báðum mótunum. En stefnt er að sérstökum verðlaunum í samanlögðu, en þá eru lagðir saman vinningar í báðum mótunum. Keppendalisti verður birtur birtur eftir helgi.

Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment