Friday, January 20, 2012
Víkingaskákkynning í Laugarlækjaskóla
Þeir Gunnar Fr. og Tómas Björnsson fóru í vikunni á skákæfingu hjá Svavari Viktorssyni í Laugarlækjaskóla og kynntu Víkingaskákina fyrir unglingunum. Krakkarnir voru fljótir að ná reglunum og stefnt er að Víkingaskákfjölteflið í skólanum í næstu viku. Þetta verður fyrsta Víkinaskákfjölteflið í sögunni!



Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment