Thursday, November 19, 2015

Meistaramót Víkingaklúbbsins 2015, yngri flokkur

Meistaramót Víkingaklúbbsins fyrir yngri flokka (Haustmótið) fór fram miðvikudaginn 11. nóvember. Jón Hreiðar náði að sigra þessa keppni þriðja árið í röð, en hann lagði alla andstæðinga sína nokkuð örugglega. Í öðru til þriðja sæti urðu Einar Dagur Brynjarsson og Sigurður Rúnar Gunnarsson með 3.5 vinninga. Einar reyndist hærri á stigum og hlaut því silfurverðlaunin. Einar er mjög efnilegur, en hann er einungis sex ára (1. bekk).

 Úrslit:

1. Jón Hreiðar 5.v.af 5.
2-3. Einar Dagur 3,5.v.
2-3 Sigurður Rúnar 3.5 v.
aðrir minna.
















2 comments:

  1. Flott, vel gert Gunnar og félagar :)

    ReplyDelete
  2. Takk fyrir það. Þarf að færa inn úrslitin. Minni svo á jólamótið 9. desember (mið). Jólamót Víkingaklúbbsins (fyrir börn og unglinga). Teflt verður í amk þrem flokkum þannig að árgerð 2008 og 9 tefla saman....jjá sp hvort það verði ekki æfing 16 des..viku eftir jólamótið...kv

    ReplyDelete