Tuesday, February 3, 2009

Aðalfundur Víkingaklúbbsins


Reykjavik 1.2. 2009, Álftamýri 56.

Aðalfundur Víkingaklúbbsins. Mættir eru:

Gunnar Fr. Rúnarsson
Ólafur Guðmundsson
Sveinni Ingi Sveinsson
Þorgeir Einarsson
Jónas Jónasson
Gunnar Ingibergsson
Haraldur Baldursson
Sigurður Ingason

Fundurinn ákvað að skipa þá Ólaf Guðmundsson og Gunnar Rúnarsson í þriggja manna stjórn Víkingakistunnar. Guðmundur Ólafsson faðir Ólafs Guðmundssonar sagði sig úr stjórn.

Stjórn Víkingakistunnar skipa því:

Benjamín Axel Árnason
Ólafur Guðmundsson
Gunnar Fr. Rúnarsson

Fundurinn skipaði svo nýja stjórn fyrir Víkingaklúbbinn:

Formaður: Gunnar Fr. Rúnarsson
Gjaldkeri: Ólafur Guðmundsson
Meðstjórnandi: Tómas Björnsson

Mótaáætlun var samþykkt með fyrirvara um breytingar:

föstudaginn 27. feb. Reykjavíkurmótið í Víkingaskák.
föstudaginn 6. mars, skákmót, upphitun fyrir Akureyri.
föstudaginn 29. maí, Íslandsmótið í Víkingaskák & minngarmót um Magnús Ólafsson.
föstudaginn 4. september, haustmót.
þriðjudaginn 29. desember, jólamót Víkingaklúbbsins.