Thursday, October 20, 2016

Íslandsmót ungmenna 2016

Frábær árangur hjá Víkingum á Íslandsmóti ungmenna sem fram fór um þarsíðustu helgi. Jökull Bjarki Ómarsson sigraði óvænt en glæsilega í flokki 8. ára og yngri. Jökull hlaut 7. vinninga af 7 mögulegum! Jökull byrjaði æfingar hjá Skákfélagi Ingunnarskóla, Víkingaklúbbnum á þriðjudögum á síðasta ári, en hefur lítið sem ekkert keppt á mótum og því kom þessi árangur verulega á óvart.  Jökull er fæddur í nóvember 2008 og er því 7. ára enn.  Einar Dagur Brynjarsson fæddur 2009 kom líka skemmtilega á óvart náði 3. sæti í sama flokk.  Guðmundur Peng stóðu í ströngu í flokki 11-12 ára og stóð sig með sóma.  Bergþóra Helga náði 4. sæti í flokki stúlkna 8. ára og yngri.

9-10. ára hér:
8. ára og yngri:  strákar hér:
8. ára og yngri: stúlkur hér:
Frétt á skak.is hér:
Thursday, October 13, 2016

Úrslit á Meistaramóti Víkingaklúbbsins

Lenka Ptacnikova sigraði með yfirburðum á Meistaramóti Víkingaklúbbsins sem lauk í kvöld. Telfdar voru atskákir og hlaut hún 5.5 v af 6 mögulegum. Í 2-4 sæti urðu Loftur Baldvinsson, Stefán Þór og Halldór Pálsson með 4. vinninga. Alls tóku 12 keppendur þátt og skákstjóri var Kristján Örn Elíasson.

Frétt á skak.is hér:
 1  Ptácníková, Lenka          2200 5.5  20.0  14.0  20.5
 2-4 Baldvinsson, Loftur         1920 4   19.5  13.0  15.0
   Sigurjónsson, Stefán        2030 4   19.0  12.0  14.0
   Pálsson, Halldór          1950 4   17.0  10.5  13.5
 5-8 Úlfljótsson, Jón          1700 3   19.5  12.0  10.5
   Elíasson, Kristján Örn       1886 3   18.5  12.0  11.0
   Rúnarsson, Gunnar Freyr       2010 3   14.5   9.5  9.0
   Ţórsson, Páll            1784 3   14.5   9.5  7.0
9-10 Davíđsson, Óskar Víkingur      1460 2   20.0  14.0  11.0
   Ingason, Sigurđur          1840 2   18.0  11.0  6.0
 11  Long, Óskar             1690 1.5  17.0  12.0  3.5
 12  Geirsson, Kristján         1600 1   18.5  13.0  5.0Tuesday, October 11, 2016

Meistaramót Víkingaklúbbsins 2016

Meistaramót Víkingaklúbbsins verður haldið miðvikudaginn 12. október, í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst taflið kl 20.00.  Tefldar verða sex umferðir með 11. mínútna umhugsunartíma.  Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Skákmeistari Víkingaklúbbsins 2016.  Þátttaka er ókeypis og öllum skákmönnum er heimil þátttaka.  Núverandi Skákmeistari Víkingaklúbbsins (Atskákmeistari Víkingaklúbbsins) er Ólafur B. Þórsson.  Skráning er á staðnum og líkur henni kl. 19.55.

Mótið 2015 hér:
Mótið 2014 hér:
Mótið 2013 hér:
Mótið 2012 hér:Monday, September 26, 2016

Æfingar í Ingunnarskóla

Æfingar í Ingunnarskóla hófust þriðjudaginn 13. september og standa í allan vetur fram á vor.  Átta mættu á fyrstu æfinguna og ellefu á æfinguna í síðustu viku. Æfingarnar eru í dönsku stofunni
Kringlukastmótið 2016

Barnaæfingar hófust í Víkinni 14. september. Í dag héldum við Kringlukastmótið 2016 (Upphitun fyrir Kringlumótið) og sigraði Benedikt Þórisson með 5/5, en bróðir hans Bjartur varð annar með 4/5. Í þriðja til fjórða sæti urðu Einar Dagur og Bergþóra Helga með 3. vinninga, en Einar Dagur hreppti þriðja sætið eftir úrslitaskák. Alls tóku tíu krakkar þátt í mótinu, en tólf mættu á fyrstu æfingunaSaturday, September 24, 2016

Kringluskákmótið 2016, úrslit

Ingvar Þór Jòhannesson sem telfdi fyrir Verkfræðistofuna Verkís kom sá og sigraði á Kringluskákmótinu sem fram fór fimmtudaginn 22. september.  Ingvar fékk sjö vinninga af átta mögulegum.  Annar varð stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson sem telfdi fyrir Þórshús með 6.5 vinninga af 8 mögulegum.  Þriðji varð svo alþjóðameistarinn Arnar Gunnarsson sem telfdi fyrir hið íslenska reðursafn, en hann hlaut 6 vinninga.  Efstur Víkinga varð Lárus Ari Knútsson með 5.5 vinninga og hlýtur hann því titilinn Hraðskákmeistari Víkingaklúbbsins. 2016.  Efst kvenna varð Lenka PlcAlls tóku 35 keppendur og 35 fyrirtæki þátt í mótinu.  Telfdar voru 8. umferðir með 5. mínútna umhugsunartíma og skákstjóri var Páll Sigurðsson.

Mótið á chess-Results hér: 

Úrslit:
1  Verkís, Ingvar Þór Jóhannesson            7    
2  Þórshús, Hannes Hlífar Stefánsson          6.5    
3  Hið íslenska reðursafn, Arnar Gunnarsson       6   
4  Suzuki bílar, Magnús Örn Ùlfarsson          5.5   
5  Hamborgarabúllan, Tómas Björnsson          5.5    
6  Skrudda, Dagur Ragnarsson              5.5   
7  Billjardbarinn, Lárus Knútsson            5.5   
8  Gallabuxnabúðin, Davíð Kjartansson          5   
9  Bónus Kringlunni, Ólafur B. Þórsson         5   
10 Happahúsið, Vignir Vatnar Stefánsson         5   
11 Guðmundur Arason ehf, Kristján Örn Elíasson     4.5    
12 Boozst barinn, Páll Andrason             4.5    
13 Rikki Chan, Gunnar Fr Rúnarsson           4.5    
14 Spútnik, Hjörtur Yngvi Jóhannsson          4.5    
15 Skóarinn, Stefán Þór Sigurjónsson          4.5    
16 Bæjarbakarí, Jóhann Ingvason             4.5   
17 Henson, Lenka Ptcnikova               4   
18 Happahúsið, Björgvin Smári Guðmundsson        4   
19 Dunkin Donuts, Sturla Þórðarson           4    
20 Blómabúðin Kringlunni, Halldór Pálsson        4    
21 Dúka, Sigurður Freyr Jónatansson           4    
22 Jón og Óskar, Sigurður Ingason            3.5    
23 Sjóvá, Haraldur Baldursson              3.5    
24 Betra líf, Jon Olav Fivelstad            3.5    
25 Kringlukráin, Halldór Kristjánsson          3.5   
26 Bygging ehf, Ingi Tandri Traustason         3.0   
27 Húrra diskótek, Arnljótur Sigurðsson         3.0   
28 Kex Hostel, Hjálmar Sigvaldason           3.0   
29 Neon, Smári Arnarson                 3.0    
30 Prentlausnir, Pétur Jóhannesson           3.0     
31 Efling, Björgvin Kristbergsson            3.0
32 Dekurstofan, Finnur Finnsson             2.5
33 GM EInarsson, Hörður J'onsson            2.5
34 Dressmann, Jón Einar Karlsson            2.0
35 Finnska búðin, Marlon Lee Pollock          1.0