Thursday, December 1, 2016

Íslandsmót ungmennasveita 2016

Íslandsmót ungmennasveita fór fram í Garðabæ í síðasta mánuði. Víkingaklúbburinn sendi tvær sveitir til leiks. Því miður gátum við ekki sent sterkustu sveitirnar að þessu sinni en engu að síður var gaman að vera með.

Úrslit hér:
Chessresults hér:
Heimasíða TR hér:
Sunday, November 13, 2016

Úrslit á Meistaramóti Víkingaklúbbsins

Meistarmót Víkingaklúbbsins var haldið miðvikudaginn 9. nóvember á æfingatíma.  Alls tóku 26. keppendur þátt í mótinu, nítján telfdu í eldri flokki (3-10 bekkur), en sjö í yngri flokki (2. bekkur og yngri).  Hörkukeppni var í báðum flokkum, m.a tóku fimm stúlkur þátt í mótinu.  Sigurvegar í eldri flokki varð Benedikt Þórsson með 5. vinninga af 6. mögulegum.  Annar varð Adam Ómarsson einnig með 5. vinninga, en lægri á stigum.  Óttar Örn varð þriðji með 4.5 vinninga.  Elsa Arnaldardóttir varð efst stúlkna, Bergþór Helga önnur og Batel þriðja.  Begþóra Helga varð efst Víkinga í eldri flokki, en Sigurður Rúnar efstur drengja.

Í yngri flokki sigraði Bjartur Þórsson með 6. vinninga, en Einar Dagur varð annar með 5. vinninga. Þriðji varð svo Jósep Omarsson með 4. vinninga.  Einar Dagur varð efstur Víkinga í yngri flokki.

Telfdar 6. umfeðir með 7. mínútna umhugsunartíma.  Skákstjórar voru Stefán Bergsson (eldri flokki) og Lenka Ptacnikova (yngri flokki).

Sigurvegari í eldri flokki:  Benedikt Þórisson
Sigurvegari í yngri flokki:  Bjartur Þórisson
Sigurvegari í stúlknaflokki:  Elsa Arnaldardóttir
Meistari Víkingaklúbbsins eldri flokkur:  Bergþóra Helga
Meistari Víkingaklúbbsins drengja eldri flokkur:  Sigurður Rúnar
Meistari Víkingaklúbbsins yngri flokkur:  Einar Dagur Brynjarsson.

Sigurvegarar í hverjum árgangi:

2011: Josef Omarsson
2009:  Bjartur Þórissin
2008:  Bergþóra Helga Gunnarsdóttir
2007:  Benedikt Þórisson
2006:  Óttar Örn
2005:  Tristan Thoroddsen

Eldri flokkur, Chess results hér:
Yngri flokkur, Chess results hér:Meistaramót Skákfélags Ingunnarskóla 2016

Sextán krakkar tóku þátt í Meistaramóti Skákfélags Ingunnarskóla sem haldið var á æfingartíma. Magnús Hjaltason og Guðmundur Peng unnu allar sínar viðureignir, en gerðu jafntefli innbirgðis. Þeir tefldu svo tveggja skáka bráðabana, sem Guðmundur Peng sigraði.  Þriðji í mótinu varð svo Jökull Ómarsson, en hann tapaði einungis fyrir Guðmundi og Magnúsi.Monday, November 7, 2016

Meistaramót Víkingaklúbbsins 2016

Meistaramót Víkingaklúbbsins fyrir yngri flokka (Haustmótið) fer fram miðvikudaginn 9. nóvember í Víkingsheimilinu og hefst það kl 17.15.  Telfdar verða 6. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma  Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, auk þess sem efsti Víkingurinn í stráka og stelpuflokki fá viðurkenningapening. Telft verður í einum flokki, en efsti einstaklingur hvers árgangs fær verðlaunapening.  Mótið er opið öllum ungmennum fædd 2001 og síðar og þátttaka er ókeypis.  Skákstjóri á mótinu verður Stefán Bergsson.  Núverandi meistari Víkingaklúbbsins er Jón Hreiðar Rúnarsson.

Thursday, October 20, 2016

Íslandsmót ungmenna 2016

Frábær árangur hjá Víkingum á Íslandsmóti ungmenna sem fram fór um þarsíðustu helgi. Jökull Bjarki Ómarsson sigraði óvænt en glæsilega í flokki 8. ára og yngri. Jökull hlaut 7. vinninga af 7 mögulegum! Jökull byrjaði æfingar hjá Skákfélagi Ingunnarskóla, Víkingaklúbbnum á þriðjudögum á síðasta ári, en hefur lítið sem ekkert keppt á mótum og því kom þessi árangur verulega á óvart.  Jökull er fæddur í nóvember 2008 og er því 7. ára enn.  Einar Dagur Brynjarsson fæddur 2009 kom líka skemmtilega á óvart náði 3. sæti í sama flokk.  Guðmundur Peng stóðu í ströngu í flokki 11-12 ára og stóð sig með sóma.  Bergþóra Helga náði 4. sæti í flokki stúlkna 8. ára og yngri.

9-10. ára hér:
8. ára og yngri:  strákar hér:
8. ára og yngri: stúlkur hér:
Frétt á skak.is hér:
Thursday, October 13, 2016

Úrslit á Meistaramóti Víkingaklúbbsins

Lenka Ptacnikova sigraði með yfirburðum á Meistaramóti Víkingaklúbbsins sem lauk í kvöld. Telfdar voru atskákir og hlaut hún 5.5 v af 6 mögulegum. Í 2-4 sæti urðu Loftur Baldvinsson, Stefán Þór og Halldór Pálsson með 4. vinninga. Alls tóku 12 keppendur þátt og skákstjóri var Kristján Örn Elíasson.

Frétt á skak.is hér:
 1  Ptácníková, Lenka          2200 5.5  20.0  14.0  20.5
 2-4 Baldvinsson, Loftur         1920 4   19.5  13.0  15.0
   Sigurjónsson, Stefán        2030 4   19.0  12.0  14.0
   Pálsson, Halldór          1950 4   17.0  10.5  13.5
 5-8 Úlfljótsson, Jón          1700 3   19.5  12.0  10.5
   Elíasson, Kristján Örn       1886 3   18.5  12.0  11.0
   Rúnarsson, Gunnar Freyr       2010 3   14.5   9.5  9.0
   Ţórsson, Páll            1784 3   14.5   9.5  7.0
9-10 Davíđsson, Óskar Víkingur      1460 2   20.0  14.0  11.0
   Ingason, Sigurđur          1840 2   18.0  11.0  6.0
 11  Long, Óskar             1690 1.5  17.0  12.0  3.5
 12  Geirsson, Kristján         1600 1   18.5  13.0  5.0Tuesday, October 11, 2016

Meistaramót Víkingaklúbbsins 2016

Meistaramót Víkingaklúbbsins verður haldið miðvikudaginn 12. október, í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst taflið kl 20.00.  Tefldar verða sex umferðir með 11. mínútna umhugsunartíma.  Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Skákmeistari Víkingaklúbbsins 2016.  Þátttaka er ókeypis og öllum skákmönnum er heimil þátttaka.  Núverandi Skákmeistari Víkingaklúbbsins (Atskákmeistari Víkingaklúbbsins) er Ólafur B. Þórsson.  Skráning er á staðnum og líkur henni kl. 19.55.

Mótið 2015 hér:
Mótið 2014 hér:
Mótið 2013 hér:
Mótið 2012 hér: