Víkingaklúbburinn náði 3. sæti í 4. deildarkeppninni sem lauk á Akureyri fyrir nokkru. Því miður vantaði aðeins hálfan vinning að ná upp um deild. Vonandi gengur bara betur næst.
Reykjavíkurmóti verður frestað um einhverjar vikur. Mótaáætlun raskast eitthvað vegna þessa. Ekki hefur enn verið hægt að fá fleirri víkingatöfl fyrir stórmót. Reiknað er með að Íslands & Reykjvarvíkurmótið verði haldið eftir að klúbbfélagar hafi lokið prófum í vor.