Friday, June 5, 2009

Meistarar frá upphafi

Því miður er ekki komin endanleg dagsetning fyrir vormótið (Reykjavíkurmótið) í Víkingaskák, en það verður haldið síðasta lagi í júní. Aðalmótið verður hins vegar í haust, því við getum ekki haldið stór mót meðan við höfum ekki ennþá fengið aðgang að Víkingatöflum og dúkum. Mótið verður vonandi það fjölmennasta frá upphafi. Sigurvegarar á aðalmótunum (Meistaramótinu) hafa verið frá upphafi:

Ísafjörður

1999: Skúli Þórðarson
2000: Hrafn Jökulsson
2000: Dóra Hlín Gísladóttir (kvennaflokki)
2001: Halldór Bjarkason
2002: Orri Hjaltason
2003: Gylfi Ólafsson

Reykjavík

2002-4: Sveinn Ingi Sveinsson
2005: Gunnar Fr. Rúnarsson
2006: Gunnar Fr. Rúnarsson
2007: Halldór Ólafsson
2007: Sveinn Ingi Sveinsson
2008: Sveinn Ingi Sveinsson & Gunnar Fr. Rúnarsson
2009: ?????

Meistarmót Víkingaklúbbsins (hefbundin skák)

2007: Gunnar Fr. Rúnarsson
2008:Tómas Björnsson
2009:?????