Knattspyrnufélagið Víkingur og Víkingaklúbburinn verða með skákæfingar fyrir börn og unglinga í Víkinni Víkingsheimilinu á miðvikudögum í vetur. Fyrsta æfingin verður miðvikudaginn 13. september og síðasta æfingin fyrir jólafrí verður miðvikudaginn 7. desember, en þá verður jólamót Víkingaklúbbsins haldið. Einning er stefnt að því að byrja skákæfingar í Inngunnarskóla á þriðjudögum í vetur, eins og síðasta vetur. Þeir tímar verða á þriðjudögum frá kl 14.20-16.00.
Mótaáætlun þessi er birt með fyrirvara um breytingar.
Barna og unglingaæfingar í Víkinni
13. september. 14.00-15.30. (Fyrsta æfingin Ingunnarskóli)
14. september. 17.15-18.30. (fyrsta barnaæfingæfing Víkin).
12. október. 17-15-18.30. (Meistaramót Víkingaklúbbsins).
19. nóvember. Íslandsmót unglingasveita (Garðabær). Dagsetning óstaðfest.
7. desember. 17.15-19.00. (Jólamót Víkingaklúbbsins 2014).
Önnur mót fyrir börn og unglinga má nálgast hér:
Fullorðinsæfingar: Skák og Víkingaskák
15. september. Kringlumótið, hraðskákmót Víkingaklúbbsins.
18. september (sunnudagur). Golfmót Víkingaklúbbsins. Íslandsmót skákmann í golfi.
21. september. Afmælismót formanns (Víkingaskák) kl 20.00 (Staðsetning óákveðin).
29. sept-2.okt. Íslandsmót skákfélaga (Rimaskóli)
12. október. Atskákmót Víkingaklúbbsins (Víkin) kl. 20.00
28. október. Heimsmeistaramótið í Víkingaskák (Víkin) kl 20.00
23. nóvember. Íslandsmótið í Víkingaskák (liðakeppni) (Víkin). kl 20.00.
29. desember (miðvikudagur). Jólamót Víkingaklúbbsins (skák&Víkingaskák) Skáksambandið kl 20.00.