Undanrásir fyrir Reykjavík barnablitz fór fram í á miðvikudaginn hjá Víking. 14. keppendur tóku þátt. Efstur varð Óskar Víkingur neð 5.5 af 6. Stefán Orri bróðir hans annar með 5.0. Róbert Luu þriðji með 4.5. Telfdar voru 6. umerðir með 6. mínútna umhugsunartíma. Skákstjórar á mótinu voru Sigurður Ingason og Gunnar Fr. Rúnarsson.
Úrslit:
1. Óskar Víkingur Dávíðsson 5.5
2. Stefán Orri Davíðsson 5
3. Róbert Luu 4.5
4. Benedikt Þórisson 4.0
5. Bjartur Þórisson 3.5
6. Ásthildur Helgadóttir 3.5
7. Batel 3.0
8. Áslaug 3.0
9. Einar Dagur Brynjarsson 3.0
10. Bergþóra Helga gunnarsdóttir 2.0
11. Ása 2.0
12. Sigurður Rúnar Gunnarsson 2.0
13. Ísak Trausti Ingólfsson 1.0
14. Skotta 0.0
Friday, April 7, 2017
Subscribe to:
Posts (Atom)