Sunday, March 1, 2020

Stjórn Víkingaklúbbsins

Breytingar í stjórn. Á fundi Víkingaklúbbsins í febrúarmánuði var Stefán Bjarnason tekin í sjórn Víkingaklúbbsins. Ólaur Guðmundsson gengur úr stjórn. Stjórn Víkingaklúbbsins skipa nú:

Gunnar Fr Rúnarsson formaður
Haraldur Baldursson meðstjórnandi
Stefán Bjarnarson meðstjórnandi.

Að gefnu tilefni vil stjórnin árétta, að engin fjáröflun er í gangi á vegum klúbbsins, sb sala á harðfiski eða öðrum varningi. Allir styrkir fara í gegnum reikning Víkingaklúbbsins í Landsbankanum og Markaðsmenn ehf hafa séð um fjáröflun fyrir félagið fyrir hið árlega Kringlumót og aðra viðburði. Annað fyrirtæki eða einstaklingar eru ekki í fjáröflun fyrir félagið.