Sunday, May 3, 2009

Heimsmeistari



Formaður Víkingaklúbbsins hefur teflt bréfskák í 19. ár og náð sæmilegur árangri. Besti árangur hans á Íslandsmóti er 3. sæti. Nú um daginn vann hann heimsþemamót í Slejpner byrjun, en hann hafði áður komist upp úr undariðli í sömu byrjun. Gunnar hafði einu sinni náð 2. sæti í heimþemamóti í Kobec-byrjun. Formaðurinn tefldi við bestu þemaskákmenn heimsins og hafði sigur og er Formaðurinn þriðju Íslendingurinn sem vinnur heimsþemamót.

Úslitin má nálgast hér:



Sleipnir var eins og menn vita hestur Óðins.

No comments:

Post a Comment