Thursday, July 9, 2009

Miðsumarmót Víkingaklúbbsins

Víkingaklúbburinn hélt æfingu 8. júlí og var hún haldin að heimili formannsins. Mótið heppnaðist mjög vel og var meðal annars fundað um framtíð klúbbsins, en í undirbúiningi í haust er stærsta mót ársins, Íslandsmeistaramótið í Víkingaskák sem jafnframt verður minngarmót um Magnús Ólafsson höfund Víkingaskákarinnar sem lést seint á árinu 2007.

Sveinn Ingi Sveinsson kom sá og sigraði í mjög skemmtilegri keppni. Tefld var tvöföld umferð allir við alla og umhugsunartími var 7 mínútur á skák.

1. Sveinn Ingi Sveinsson XX 11 11 11 6 vinningar 1. sæti
2. Gunnar Fr. R'unarsson 00 XX 11 11 4 vinningar 2. sæti
3. Halldór Ólafsson 00 00 XX 11 2 vinningar 3. sæti
4. Ólafur Guðmundsson 00 00 00 XX 0 vinningar 4. sæti



No comments:

Post a Comment