Sunday, February 22, 2015

Þorramót Víkingaklúbbsins

Þorraskákmót Víkinga var haldið laugardaginn 21. febrúar á Þorraþræl, síðasta degi Þorra.  Telfd var tvöföld umferð 5. mínútna hraðskákir á Ríó Bar við Hverfisgötu 46.  Mótið var mjög sterkt, en sigurvegarinn var hinn vinalegi Elvar Guðmundsson sem hreinlega gekk berseksgang.

Úrslit:

1  Elvar Guðmundsson  13 af 16   
2  Ólafur B. Þórsson 12      
3  Stefán Bergsson 11.5            
4  Þorvarður Fannar Ólafsson 9.5
5  Stefán Þór Sigurjónsson 9.0
6  Gunnar Fr. Rúnarsson 8.0            
7  Halldór Pálsson 4.5
8  Sturla Þórðarsson 3.0
9  Óskar Long Einarsson 2.0


  

No comments:

Post a Comment