Wednesday, October 21, 2015

Íslandsmót unglingasveita 2015

Íslandsmót unglingasveita fór fram í Garðarbæ 10. október. Víkingaklúbburinn náði að senda skemmtilegt lið til leiks, en vegna þess hve æfingar byrjuðu seint, þá náðum við því miður ekki að senda inn þrjár sveitir eins og síðast. Sendum því sameiginlega sveit með TG (Garðabæ) en sveitin vann marga góða sigra. Sveitina skipuðu: Sólon Siguringason, Bjarki Arnaldsson, Jón Hreiðar Rúnarsson, Axel Sigurðsson og Sigurður Rúnar Gunnarsson.

Úrslit má nálgast hér:
Chess results hér:























No comments:

Post a Comment