Wednesday, April 20, 2016

Úrslit á Hraðskákmóti Víkings 2016

Hraðskákmót Víkings fór fram í Víkingsheimilinu fimmtudaginn 14. april. Níu keppendur mættu til leiks og fljótlega snérist baráttan um efsta sætið milli Stefáns Þórs Sigurjónssonar og Lenka Ptacnikovu. Stefán vann í innbyrðisviðureign þeirra og lét svo forustuna ekki að hendi. Lenka og Gunnar Fr. enduðu í 2-3 sæti í mótinu, en Gunnar fékk silfrið eftir stigaútreikning. Tefldar voru 9. umferðir með 5. mínútna umhugsunartíma. Skákstjóri var Kristján Örn Elíasson.

Úrslit á Chess-results hér:

Final Ranking crosstable after 9 Rounds

Rk.NameRtgFED123456789Pts. TB1  TB2  TB3 
1Sigurjonsson Stefan Th.2080ISL*111101117,00,07,025,50
2Runarsson Gunnar2059ISL0*10111116,01,06,018,00
3WGMPtacnikova Lenka2136ISL00*1111116,00,06,017,00
4Eliasson Kristjan Orn1824ISL010*1½1½15,00,04,015,50
5Ingason Sigurdur1821ISL0000*11114,00,04,08,00
6Vigfusson Vigfus1889ISL100½0*0113,50,03,012,00
7Einarsson Oskar Long1651ISL000001*012,00,02,04,50
8Geirsson Kristjan1492ISL000½001*01,50,01,04,50
9Briem Hedinn1495ISL00000001*1,00,01,01,50












No comments:

Post a Comment