Frábær árangur hjá Víkingum á Íslandsmóti ungmenna sem fram fór um þarsíðustu helgi. Jökull Bjarki Ómarsson sigraði óvænt en glæsilega í flokki 8. ára og yngri. Jökull hlaut 7. vinninga af 7 mögulegum! Jökull byrjaði æfingar hjá Skákfélagi Ingunnarskóla, Víkingaklúbbnum á þriðjudögum á síðasta ári, en hefur lítið sem ekkert keppt á mótum og því kom þessi árangur verulega á óvart. Jökull er fæddur í nóvember 2008 og er því 7. ára enn. Einar Dagur Brynjarsson fæddur 2009 kom líka skemmtilega á óvart náði 3. sæti í sama flokk. Guðmundur Peng stóðu í ströngu í flokki 11-12 ára og stóð sig með sóma. Bergþóra Helga náði 4. sæti í flokki stúlkna 8. ára og yngri.
9-10. ára hér:
8. ára og yngri: strákar hér:
8. ára og yngri: stúlkur hér:
Frétt á skak.is hér:
Thursday, October 20, 2016
Thursday, October 13, 2016
Úrslit á Meistaramóti Víkingaklúbbsins
Lenka Ptacnikova sigraði með yfirburðum á Meistaramóti Víkingaklúbbsins sem lauk í kvöld. Telfdar voru atskákir og hlaut hún 5.5 v af 6 mögulegum. Í 2-4 sæti urðu Loftur Baldvinsson, Stefán Þór og Halldór Pálsson með 4. vinninga. Alls tóku 12 keppendur þátt og skákstjóri var Kristján Örn Elíasson.
Frétt á skak.is hér:
Frétt á skak.is hér:
1 Ptácníková, Lenka 2200 5.5 20.0 14.0 20.5 2-4 Baldvinsson, Loftur 1920 4 19.5 13.0 15.0 Sigurjónsson, Stefán 2030 4 19.0 12.0 14.0 Pálsson, Halldór 1950 4 17.0 10.5 13.5 5-8 Úlfljótsson, Jón 1700 3 19.5 12.0 10.5 Elíasson, Kristján Örn 1886 3 18.5 12.0 11.0 Rúnarsson, Gunnar Freyr 2010 3 14.5 9.5 9.0 Ţórsson, Páll 1784 3 14.5 9.5 7.0 9-10 Davíđsson, Óskar Víkingur 1460 2 20.0 14.0 11.0 Ingason, Sigurđur 1840 2 18.0 11.0 6.0 11 Long, Óskar 1690 1.5 17.0 12.0 3.5 12 Geirsson, Kristján 1600 1 18.5 13.0 5.0
Tuesday, October 11, 2016
Meistaramót Víkingaklúbbsins 2016
Mótið 2015 hér:
Mótið 2014 hér:
Mótið 2012 hér:
Subscribe to:
Posts (Atom)