Thursday, October 13, 2016

Úrslit á Meistaramóti Víkingaklúbbsins

Lenka Ptacnikova sigraði með yfirburðum á Meistaramóti Víkingaklúbbsins sem lauk í kvöld. Telfdar voru atskákir og hlaut hún 5.5 v af 6 mögulegum. Í 2-4 sæti urðu Loftur Baldvinsson, Stefán Þór og Halldór Pálsson með 4. vinninga. Alls tóku 12 keppendur þátt og skákstjóri var Kristján Örn Elíasson.

Frétt á skak.is hér:
  1   Ptácníková, Lenka                   2200 5.5    20.0    14.0   20.5
 2-4  Baldvinsson, Loftur                 1920 4      19.5    13.0   15.0
      Sigurjónsson, Stefán                2030 4      19.0    12.0   14.0
      Pálsson, Halldór                    1950 4      17.0    10.5   13.5
 5-8  Úlfljótsson, Jón                    1700 3      19.5    12.0   10.5
      Elíasson, Kristján Örn              1886 3      18.5    12.0   11.0
      Rúnarsson, Gunnar Freyr             2010 3      14.5     9.5    9.0
      Ţórsson, Páll                       1784 3      14.5     9.5    7.0
9-10  Davíđsson, Óskar Víkingur           1460 2      20.0    14.0   11.0
      Ingason, Sigurđur                   1840 2      18.0    11.0    6.0
 11   Long, Óskar                         1690 1.5    17.0    12.0    3.5
 12   Geirsson, Kristján                  1600 1      18.5    13.0    5.0







No comments:

Post a Comment