Friday, May 31, 2024

Kringlumótið 2023, úrslit

Kringlumót Víkingaklúbbsins. Efstir međ 6.5 vinninga af 7 urđu Björn Þorfinnsson og Róbert Lagerman. Björn var hærri á stigum og vann því mótiđ í þriđja skipti. Arnar Hreiđarsson varđ þriđji. Gunnar Gunnarsson sigrađi í flokki 65. ára og eldri. Nánar úrslit hér: https://chess-results.com/tnr825658.aspx?lan=1&art=4


































Kringlumót 2022 úrslit

Kringlumótið 2022 (Hamborgarafabrikkumótiđ 2022) var haldiđ í Kringlunni síđasta miđvikudag 27. april 2022. 14 keppendur tóku þátt. Mótið var fjáröflunarmót fyrir skákdeildina. Tefldar voru 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 plús 2. Sigurvegari varđ Jóhann Hjartarson (Íslensk erfđargreining). Annar varđ Tómas Björnsson (Malbikunarstöðin) og þriđji varđ Gunnar Fr. Rúnarsson (Bæjarbakarí). Efst kvenna varð Lisseth Mendez (Guðmundur Arason smíðajárn). Skákstjóri á mótinu var Páll Sigurðsson. Nánari úrslit hér: https://chess-results.com/tnr632255.aspx?lan=1&art=5