Friday, May 31, 2024

Kringlumótið 2023, úrslit

Kringlumót Víkingaklúbbsins. Efstir međ 6.5 vinninga af 7 urđu Björn Þorfinnsson og Róbert Lagerman. Björn var hærri á stigum og vann því mótiđ í þriđja skipti. Arnar Hreiđarsson varđ þriđji. Gunnar Gunnarsson sigrađi í flokki 65. ára og eldri. Nánar úrslit hér: https://chess-results.com/tnr825658.aspx?lan=1&art=4


































No comments:

Post a Comment