Þessi mynd var tekin í septembermánuði 2006 á öðru móti þess árs. Á þessum tíma var ekki fast form á mótunum, eins og seinna varð. Mangnús Ólafsson hélt mótin oftast að eigin frumkvæði og kallaði mótin Víkingaskákmót, en ekki t.d Íslandsmót. Við strákarnir nefndum þetta Reykjarvíkurmótið og sigurvegarinn varð seinna formaður í Víkingaklúbbnum.
Úrslit
1. Gunnar Fr. Rúnarsson 4,5 vinn
2. Sveinn Ingi Sveinsson 4.0
3. Halldór Ólafsson 3.5
4. Sigurður Narfi Rúnarsson 2.0
5. Hjalti Sigurjónsson 1.0
6. Silfurskottan 0.0
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment