Tuesday, May 25, 2010

Þriðjudagsæfingin

Hörku keppni varð á Þriðjudagsæfingunni 18 mai. 'olafur B. Þórsson ver enn í feiknastuði og lagði tvo gamla heimsmeistara og var efstur fyrir síðustu umferð. En þá mætti hann núverandi meistara Tómasi Björnsyni og lék illa af sér. Það urðu því þrír Víkingar efstir og jafnir að þessu sinni:

Úrslit

1-3. Ólafur B. Þórsson 2. vinninga
1-3. Tómas Björnsson 2. vinn
1-3. Gunnar Ff. 2. vinn
4. Halldór Ólafsson 0.

Þriðjudagsæfingin 25. mai færist yfir í miðvikudaginn 26. mai vegna Eurovisionkvölds. Hera á að syngja í kvöld, hvða annað :)

No comments:

Post a Comment