Friday, June 11, 2010

Þriðjudagsæfingin

Þriðjudagsæfingin 18. mai var skemmtileg. Þröstur Þórsson var að tefla þarna í sínu síðasta móti, en hann var á förum til Danmerkur. Vonandi kemur hann aftur með haustinu. Þetta var síðasta æfing fyrir sumarfrí Víkingaskákmanna, en svo endaði tímabilið með sumarmóti. Á þessari síðustu æfingu vetrarins náði Tómas Björnsson að sýna hvað í honum bjó og hann sigraði glæsilega með fullu húsi.

Úrslit:

1. Tómas Björnsson 3.0 vinningar
2. Gunnar Fr. Rúnarsson 2. vinn
3. Sigurður Ingason 1.0
4. Þröstur Þórsson 0.0

No comments:

Post a Comment