Hef- er orðið fyrir því að Meistaramótið í gömlu skákinni er haldið fyrir Íslandsmót skákfélaga. Î fyrra sigrÐI Ólafur B Þórsson, en hann átti ekki heimagengt að þessu sinni vegna flensu. Ûrslitin urðu þau að Gunnar Fr. Rûnarsson og Siguður Ingason urðu efstir og jafnir með 4.5 vinninga. Þeir tefldu svo tveggja skáka einvígi um titilinn, þar sem Gunnar hafði betur og sigraði 1.5-0.5
Úrslit:
1-2. Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5 vinningar
1-2. Sigurður Ingason 4.5 v.
3. Stefán Sigurjónsson 3. v
4. Hörður Gaarðarsson 2. v
5. Þröstur Þórsson 1. v.
6. Orri Víkingsson 0 v.
Myndir frá mótinu koma síðar :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment