Sunday, October 3, 2010

Mótaáætlun

Mótaáætlun haustið 2010 (með fyrirvara um breytingar)

5. október Meistaramót Víkingaklúbbsins í skák (þriðjudagur)
12. október æfing(þriðjudagur)
19. október Stórafmælismót Gunnars Freyrs 1o mín (þriðjudagur)
26. október æfing (þriðjudagur)
2. nóv atkvöld þrjár hraðskákir & þrjár atskákir (þriðjudagur)
9. nóvember æfing (þriðjudagur)
16-17.nóvember Íslandsmótið í atvíking 25 min(þriðjudagur & miðvikudagur)
23. nóvember æfing (þriðjudagur)
30. nóvember æfing Íslandsmótið í Víkingaskák 15 min(þriðjudagur)
7. desember æfing (þriðjudagur)
14. desember íslandsmót Víkingaskákfélaga hraðskákkeppni (þriðjudagur)
21. desember æfing (þriðjudagur)
28. desember Jólamót Víkingaklúbbsins 7 min(þriðjudagur)

Viljum biðja félagsmenn um að fylgjast með breyttri mótaáætlun. Í sumum tilfellum verða mót og æfingar færðar yfir á miðvikudaga eða jafnvel fimmtudaga og þá verður það auglýst sérstaklega. Einnig má gera ráð fyrir að stærri mótin verða tefld annars staðar td í Vin hverfisgötu eða Skáksambandinu.

No comments:

Post a Comment