Wednesday, January 25, 2012

Mótaáætlun í endurskoðun

Mótaáætlun Víkingaklúbbsins og skákdeildar Þróttar er nú í endurskoðun. Feld var niður skákæfing í Laugarlækjaskóla sem halda átti miðvikudaginn 25 janúar vegna Skákþings Reykjavíkur, en í staðin verður Víkingaskákmót á The Dubliner daginn eftir í tilefni skákdagsins mikla. Hefst það mót kl 19.00.

Næstu æfingar og mót, með fyrirvara um breytingar:

Fimmtudagur 26 jan. Víkingaskákmót á The Dubliner í tilefni skákdagsins mikla, kl 19.00.
Miðvikudagurinn 8. feb Víkingaskákæfing (Þróttaraheimilinu) kl 20.00
Miðvikudagurinn 22. feb. skákæfing, atskák, kl 20.00.
föstudagur&laugardagur 2-3 mars. íslandsmót skákfélaga á Selfossi
Miðvikudagurinn 7. mars. Víkingaskákæfing, kl 20.00
Miðvikudagurinn 21. mars skákæfing (Laugarlækjaskóli), kl 20.00
Miðvikudagurinn 4. april. Íslandsmót Víkingaskákfélaga, kl 19.30
Miðvikudagurinn 18. april. skákæfing (Laugarlækjaskóli), kl 20.00
Miðvikudagurinn 2. mai. Víkingaskákæfing, Meistaramót í 10 mín (Þróttur), kl 20.00
Laugardaginn 5-6 mai. Meistaramót Víkingaskákdeildar í Víkinga-kappskák
Miðvikudagurinn 16. mai. skákæfing (Laugarlækjaskóli), kl 20.00
Miðvikudagurinn 30. mai. Víkingaskákæfing. (Þróttur), kl 20.00
....
Sumarfrí

No comments:

Post a Comment