
Thursday, April 12, 2012
Hannes Hlífar Stefánsson gengur í Víkingaklúbbinn!
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2531) einn sigursælasti íslenski skákmaður síðustu ára gekk i dag til liðs við Víkingaklúbbinn. Öþarfi er að telja upp öll afrek Hannesar á síðustu árum, en hann er margfaldur Íslandsmeistari og hefur jafnframt unnið Reykjavíkurskákmótið oftar en nokkur annar skákmaður. Hannes á eftir að styrkja Víkingaklúbbinn gríðarlega í baráttunni í efstu deild á Íslandsmóti skákfélaga.

Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment