Atmót Víkings var haldið miðvikudagskvöldið 6. febrúar í Víkinni. Mættir voru nokkrir mjög öflugir Víkingar og gestir theirra. Einn keppandi var thó ekki thekktur, en hann kom með Páli Andrasyni. Hann gerði sér lítið fyrir og var efstur á mótinu lengi vel, en endaði svo í 3. sæti. Dagur Andri Friðgeirsson heitir hann og hefur búið síðustu ár í Noregi, en var á árum áður mjög
efnilegur skákmaður. Ólafur B. Thórsson sigraði á mótinu, Stefán Sigurjónsson varð annar, en Dagur og Gunnar Fr. urðu jafnir í 3-4 sæti. Tefldar voru 9. umferðir allir við alla og umhugsunartími var 10 mínútur.
Úrslit:* 1 Ólafur B. Thórsson 8.5 v.* 2 Stefán Thór Sigurjónsson 7.5* 3-4 Dagur Andri Friðgeirsson 5.5* 3-4 Gunnar Fr. Rúnarsson 5.5
* 5-6 Páll Andrason 4.0 v.* 5-6 Jón Úlfljótsson 4.0* 7 Sverrir Sigurðsson 3.5* 8 Sigurður Ingasons 3.0
* 9 Óskar Long 2.5
* 10 Orri Skotta Víkingsson 0.0
No comments:
Post a Comment