Síðasta skákmót Víkingaklúbbins fyrir sumarfrí var tileinkað Knattspyrnufélaginu Víking. Skákmót Víkings hefur ekki verið haldið síðan 1975 að sögn Jóns Úlfljótssonar. Sextán keppendur mættu í Víkinna fimmtudaginn 18. april og gleðilegt var að sjá unga efnilega skákmenn taka thátt í mótinu. Mótið snérist upp í einvígi milli Ólafs B. Thórssonar og Magnúsar Pálma Örnólfssonar Víkings. Ólafur hafði betur eftir mikla baráttu. Gunnar F. Rúnarsson náði 3. sætinu. Benjamín Jóhann Johnsen varð efstur unglinga á sínu fyrsta móti, en hann endaði með 5.5 vinninga. Matthías Ævar Magnússon varð efstur í barnaflokki með 5. vinninga, en hann varð hærri á stigum en bróður hans Benedikt Ernir. Síðustu verkefni Víkingaklúbbsins fyrir sumarfrí, verður barnaskákmót miðvikudaginn 24. april, sem hefst kl. 17.00 í Víkinnni og liðakeppni í Víkingaskák sem sett er miðvikudaginn 15. mai.
Úrslit
1 Thórsson, Ólafur B 10.5 54.0 64.5 63.0
2 Örnólfsson, Magnús P 10 53.5 66.5 58.0
3 Rúnarsson, Gunnar F 8.5 54.5 66.0 48.0
4 Thorfinnssdóttir, Elsa 8 52.0 63.0 46.5
5 Thorarensen, Aðalsteinn 7 54.5 65.5 39.0
6 Úlfljótsson, Jón 6.5 54.0 65.0 36.5
7-8 Sigurðsson, Sverrir 5.5 58.0 69.5 38.0
7-8 Johnsen, Benjamín J 5.5 52.5 64.0 32.0
9-11 Ásgeirsson, Pétur 5 50.0 61.0 36.0
Magnússon, Matthías Ævar 5 45.0 56.0 26.0
Magnússon, Benidikt Ernir 5 43.0 52.0 32.0
12 Thorgeirsson, Kristófer 4.5 39.0 49.5 21.5
13 Sigurðsson, Einar Örn 3.5 46.5 57.5 23.5
14 , Kristján Örn Sigurðsson 2.5 46.0 56.5 13.5
15 Jóhannsdóttir, Fanney 1 44.0 53.0 10.0
16 Róbertsson, Tómas 0.5 47.0 58.5 4.5
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment