Þorvarður Fannar Ólafsson (2225) Víkingaklúbbnum tryggði sér sigur á Skákmóti öðlinga í gær er hann lagði Vigfús Ó. Vigfússon (1988) í lokaumferð mótsins. Þorvaður hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Annað árið í röð að Þorvarður hampi titlinum. Sævar Bjarnason (2132) varð annar með 5,5 vinning eftir sigur á Jóhanni H. Ragnarssyni (2066) í gær. Þorvarður hækkar um 18 stig fyrir frammistöðu sína og virðist vera á mikilli siglingu um þessar mundir.
Frétt hér:
Gunnar Fr. Rúnarsson og Þorvarður Fannar tóku svo þátt í Hraðskákmóti Öldunga. Gunnar Fr. náði 2. sæti eftir harða keppni
Frétt hér:
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment