Thursday, May 12, 2016

Úrsltin á Vormóti Víkingaklúbbsins

Aron Þór Mai sigraði á Vormóti Víkingaklúbbsins sem haldið var í Víkinni miðvikudaginn 11. mai. Aron vann allar sex skákir sínar.  Í 2-3 sæti komu þeir Magnús Hjaltason og Alexander Mai.  Magnús sigraði eftir stigaútreikning.  Efst stúlkna varð Batel með 4. vinninga,  Skákstjóri á mótinu var Stefán Bergsson, en telfdar voru 6. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma.  Þátttakendur á mótinu voru 29.

Vormeistari:  Aron Þór Mai
Stúlknameistari:  Batel

Árgangaverðlaun:

2000:  Kypler
2001:  Aron Þór Mai
2003:  Alexander Mai
2004:  Einar Egilsson
2005:  Magnús Hjaltason
2006:  Benedikt Þórsson
2007:  Batel
2008:  Jökull Ómarsson
2009:  Bjartur Þórsson
2011:  Josef Omarsson
Besti Víkingurinn:  Bergþóra Helga Gunnarsdóttir

Nánari úrslit á Chess-Results hér:  

Mynd:  'Omar Örn Jónsson.
(fleirri myndir á leiðinni)





No comments:

Post a Comment