Tuesday, October 24, 2017

Golfskákmót Víkingaklúbbsins 2017

Hið árlega golfskákmót Víkingaklúbbsins fór fram í blíðskaparveðri í byrjun október. Fimm keppendur tóku þátt í golfinu og tíu í skákmótinu. Stefán Bjarnasson og Páll Sigurðsson urðu efstir í golfinu, en Stefán hafði betur s.k golfreglum. þs var með betra skor á þrem síðustu holunum. Stefán Bjarnason er því Golfmeistari Víkingaklúbbsins þriðja árið í röð. Pálmi Ragnar Pétursson varð þriðji. Benjamín Jóhann Johnsen spilaði á flestum punktum. Pálmi Ragnar Pétursson nýkjörinn formaður Hugins sigraði skákmótið glæsilega með 8.5 vinninga af 9 mögulegum og varð því jafnframt golfskákmeistari Víkingaklúbbsins 2017, Ólafur Brynjar Þórsson varð annar, en Gunnar Fr þriðji. Gunnar Fr. Rúnarsson varð punktameistari í golfskákinni. Hörður Jónsson var skákstjóri á mótinu og er honum þakkað sérstaklega fyrir aðstoðina.

Úrslit: 

Höggleikur:

1. Stefán Bjarnason 47 högg
2. Páll Sigurðsson 47
3. Pálmi Péturssson 48
4. Benjamín Jóhann Johnsen 52
5. Gunnar Fr Rúnarsson 55

Punktakeppni:

1. Benjamín Jóhann Johnsen
2. Gunnar Fr. Rúnarsson
3. Pálmi Pétursson
4. Stefán Bjarnason
5. Páll Sigurðsson

Skákmót:

Golfmeistari Víkingaklúbbsins 2017:  Stefán Bjarnason
Golmeistari Víkingaklúbbsins 2017 punktar:  Benjanín Jóhann Johnsen
Golfskákmeistari Víkingaklúbbsins 2017: Pálmi Pétursson
Golfskákmeistari Víkingaklúbbsins 2017 punktakeppni:  Gunnar Fr.

Úrslit í skákmótinu hér:




















No comments:

Post a Comment