Saturday, September 30, 2017

Jón L. Árnason gengur í Víkingaklúbbinn

Jón Loftur Árnason er genginn í Víkingaklúbbinn.  Hann var áður í Taflfélagi Bolungarvíkur.  Jón á glæstan feril á skáksviðinu.  Hann varð heimsmeistari unglinga árið 1977, alþjóðlegur meistari árið 1979 og stórmeistari árið 1986.  Jón hefur mjög skemmtilega skákstíl og var ásamt Jóhanni Hjartarsyni, Margeiri Pétursyni og Helga Ólafssyni einn af fjórmenningaklíkunni svokölluðu sem urðu allir stórmeistarar í skák á níunda áratug síðustu aldar. 

Jón L. Árnason, chessgames.com hér:
Jón L. Árnason wikipedia hér:


No comments:

Post a Comment