Monday, December 18, 2017

Úrslit á jólamót Víkingaklúbbsins 2017.

Jólaskákmót Víkingaklúbbsins var haldið miðvikdaginn 13. desember á æfingartíma. Alls tóku tuttugu keppendur þátt, en mótið var í sterkari kantinum.  Benedikt Þórisson (2005)var í miklu stuði á mótinu og vann allar sínar skákir og endaði í efsta saeti.  Naestir honum komu svo hinir bráðefnilegu Gunnar Erik (2007) og Árni Ólafsson (2006) en báðir hlutu þeir 4. vinninga, en Gunnar Erik varð örlítið haerri á stigum.  Efst stúlkna á mótinu varð Soffía Berndsen  Einar Dagur Brynjarsson varð efstur Víkinga á mótinu og Bergþóra Gunnarsdóttir varð efst Víkinga í stúlknaflokki.

Telfdar voru 5. umferðir með 7. mínútan umhugsunartíma. Skákstjóri á mótinu var Ingibjörg Edda, en henni til aðstoðar voru þeir Gunnar Fr Rúnarsson og Sigurður Ingason..

Úrslit

1. Benedikt Þórisson 5 af 5
2. Gunnar Erik Guðmundsson 4
3. Árni Ólafsson 4
4. Adam Omarsson 3.5
5. Óttar Örn Bergman 3
6. Einar Dagur Brynjarsson 3

Stúlkur úrslit

1. Soffía Berndsen 3 af 5
2. Anna Katarína 2
3. Bergþóra Helga 2

Bestur 2005: Benedikt Þórisson
Bestur 2006: Árni Ólafsson
Bestur 2007:  Gunnar Erik
Bestu 2008:  Soffía Berndsen
Bestur 2009:  Einar Dagur Brynjarsson
Bestur 2010:  Gunnar Jóhannsson
Bestur 2011:  Jósep Omarsson

Nánari úrslit á chessresults hér:









No comments:

Post a Comment