Undanrásir fyrir Reykjavík barnablitz fóru fram miðvikudaginn 21. febrúar hjá Víking. 22. keppendur tóku þátt. Efstur varð Óskar Víkingur Davíðsson með 6 af 6 mögulegum. Annar varð Benedikt Þórisson með 5 vinninga og í 3-7 sæti urðu Rayan Sharifa,Gunnar Erik Guðmundsson. Stefán Orri Davíðsson og Soffía Arndís Berndsen með 4. vinninga. Ryan varð efstur á stigum og náði því þriðja sætinu, en þrír keppendur komast áfram í úrslitakeppnina í Hörpu. Efstur Víkinga varð Einar Dagur Brynjarsson, Bergþóra Helga varð í öðru sæti og Gunnar Jóhannsson í þriðja sæti. Telfdar voru 6. umerðir með 7. mínútna umhugsunartíma. Skákstjórar á mótinu voru Sigurður Ingason og Gunnar Fr. Rúnarsson.
Úrslit:
1. Óskar Víkingur Dávíðsson 6.0 vinninga
2. Benedikt Þórisson 5.0
3. Ryan Sharifa 4.0
4. Gunnar Erik Guðmundsson 4.0
5. Stefán Orri Davíðsson 4.0
6. Soffía Arndís Berndsen 4.0
7. Óttar Örn Bergmann 4.0
8. Ánna Katarína Thoroddsen 3.5
9. Bjartur Þórisson 3.5
10. Adam Omarson 3
11. Ísak Orri Karlsson 3
12. Einar Dagur Brynjarsson 3
13. Birgir Logi Stefánsson 3
14. Josep Omarsson 3
15. Andri Sigurbergsson 2.5
16. Gunnar Jóhannsson 2
17. Bergþóra Helga Gunnarsdóttir 2
18. Rigon 2
19. Róbert K 2
20. Sigurður Gunnarsson 1
21. Dagur Arason 1
22. Gabríela V 0.5
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment