Meistarmót Víkingaklúbbsins verður haldið þriðjudaginn 30. desember. Stefnt er á að byrja keppni í Víkingaskák kl 18.00, en kl. 20.00 verður Meistaramót klúbbsins í hefbundinni skák. Ekki er vitað um þátttöku, en vonandi verði einhverjir félagar með í báðum mótunum. En stefnt er að sérstökum verðlaunum í samanlögðu, en þá eru lagðir saman vinningar í báðum mótunum. Keppendalisti verður birtur birtur eftir helgi.
Saturday, December 27, 2008
Saturday, December 20, 2008
Meistarar frá upphafi
Það hefur því miður ekki verið haldið nógu vel um bókhald Víkingaklúbbsins, en skýrslur um gömlu mótin voru í vörslu Magnúsar Ólafssonar. En við vitum hins vegar úrslitin frá því Sveinn Ingi byrjaði að halda mótin árið 2002. Vestfirðingar voru með sín eigin mót og því teljum við þeirra sigurvegara með. Ekki er vitað um framhald hjá þeim.
Meistarar frá upphafi:
Ísafjörður
1999: Skúli Þórðarson
2000: Hrafn Jökulsson
2000: Dóra Hlín Gísladóttir (kvennaflokki)
2001: Halldór Bjarkason
2002: Orri Hjaltason
2003: Gylfi Ólafsson
Reykjavík
2002-4: Sveinn Ingi Sveinsson
2005: Gunnar Fr. Rúnarsson
2006: Gunnar Fr. Rúnarsson
2007: Halldór Ólafsson
2007: Sveinn Ingi Sveinsson
Meistarmót Víkingaklúbbsins (hefbundin skák)
2007: Gunnar Fr. Rúnarsson
Meistarar frá upphafi:
Ísafjörður
1999: Skúli Þórðarson
2000: Hrafn Jökulsson
2000: Dóra Hlín Gísladóttir (kvennaflokki)
2001: Halldór Bjarkason
2002: Orri Hjaltason
2003: Gylfi Ólafsson
Reykjavík
2002-4: Sveinn Ingi Sveinsson
2005: Gunnar Fr. Rúnarsson
2006: Gunnar Fr. Rúnarsson
2007: Halldór Ólafsson
2007: Sveinn Ingi Sveinsson
Meistarmót Víkingaklúbbsins (hefbundin skák)
2007: Gunnar Fr. Rúnarsson
Friday, December 19, 2008
al-heimsmeistaramót
Við viljum minna alla Víkingaskákmenn á heimsmeistarmótið í V'ikingaskák, sem haldið verður á næstu dögum. Dagsetning er ekki alveg komin á hreint, en mótið verður haldið að heimili formanns í Alftamýri 56. Öllum er heimil þátttaka, en menn verða að skrá sig þrem dögum áður. Meðal keppenda verða að öllum líkindum Sveinn Ingi heimsmeistari 2007, Gunnar Freyr, Halldór Ólafsson, Ólafur Guðmundsson, Sigurður Narfi osf.
Einnig vil ég minna á Meistarmót Víkingaklúbbsins í hefbundinni skák, en það mót verður líka haldið milli jóla og nýjars. Meðal keppenda þar verða flestir sterkustu skákmenn klúbbsins, m.a Tómas Björnsson, Haraldur Baldursson, Jónas Jónasson osf.
Sveinn Ingi Sveinsson er núverandi al-heimsmeistari, en Víkingamót hefur ekki verið haldið síðan vorið 2007, en Magnús Ólafsson höfundur taflsins lést sviplega um haustið. Mótið verður því helgað minningu Magnúsar, auk þess að vera Íslands og al-heimsmeistarmót ársins 2008.
Einnig vil ég minna á Meistarmót Víkingaklúbbsins í hefbundinni skák, en það mót verður líka haldið milli jóla og nýjars. Meðal keppenda þar verða flestir sterkustu skákmenn klúbbsins, m.a Tómas Björnsson, Haraldur Baldursson, Jónas Jónasson osf.
Sveinn Ingi Sveinsson er núverandi al-heimsmeistari, en Víkingamót hefur ekki verið haldið síðan vorið 2007, en Magnús Ólafsson höfundur taflsins lést sviplega um haustið. Mótið verður því helgað minningu Magnúsar, auk þess að vera Íslands og al-heimsmeistarmót ársins 2008.
Víkingar á sigurbraut
Síðasta vika var góð fyrir félaga í V'ikingaklúbbnum. Í fyrsta lagi unnum við Íslandsmeistaramót geðdeildasveita þegar D-12 varð í efsta sæti, fjórða skiptið í röð. Við eigum nú fjóra bikara og erum að sprengja hilluplássið á deildinni. Í liðinu var m.a Ágúst Örn V'ikingur og liðstjóri var Masterinn. Í öðru lagi vann Masterinn fyrsta sætið á Friðriksmótinu í skák um daginn, þs efstur í flokki 2000 stiga og undir. Annar Víkingur Tómas Björnsson vann fyrstu verðlaun í flokki 2200 stiga og hærra. Í þriðja lagi vann Masterinn jólamót Vinjar í skák og vann glæsilega bikar að launum. Reyndar lenti hann í öðru sæti, þar sem Bandaríkjamaðurinn R'obert Lagerman keppti sem gestur. Glæsileg vika hjá okkar mönnum. Úrslit hér:
Íslandsmeistarmót geðdeildasveita.
Friðriksmótið.
Jólamót Vinjar
Meira um Friðriksmótið
Meira um geðdeildamótið
Myndir af mótunum
Íslandsmeistarmót geðdeildasveita.
Friðriksmótið.
Jólamót Vinjar
Meira um Friðriksmótið
Meira um geðdeildamótið
Myndir af mótunum
Tuesday, December 16, 2008
Minningarmót um Magnús Ólafsson
Fyrsta og eina Víkingaskákmótið ársins 2008 verður haldið nú um hátíðarnar. Því miður hefur starfsemin legið niðri, eftir að Magnús Ólafsson höfundur skákarinnar féll frá í fyrra, en á því móti voru haldin tvö mót. Nú er hugmyndin að rífa Víkingaskákina upp. Mótið er einnig al-heimsmeistarmót í greininni. Núverandi meistari er Sveinn Ingi Sveinsson. Mótið verður haldið þriðjudaginn 27. desember að Álftamýri 56, kl 19.00. (Með fyrirvar um breytingar)
Myndir frá fyrri mótum, hér:
Myndir frá fyrri mótum, hér:
Víkingaskákin
Ég hef stofnað bloggsíðu fyrir Víkingaskákklúbbinn. Víkingaklúbburinn eru tveir klúbbar, þs gamli Víkingaklúbburinn hans Magnúsar Ólafsson og Víkingaklúbburinn sem spilar eingöngu hefbunda skák, en sá klúbbur var stofnaður í fyrra. Víkingaklúbburinn hans Magnúsar er hins vegar óformlegri, en við munum halda Íslandmót í lok mánaðarins. Mótið verður nánar auglýst síðar.
Á síðunni mun ég safna öllum upplýsingum um Víkingaklúbbinn.
Kær kveðja
Gunz
formaður
Á síðunni mun ég safna öllum upplýsingum um Víkingaklúbbinn.
Kær kveðja
Gunz
formaður
Subscribe to:
Posts (Atom)