Fyrsta og eina Víkingaskákmótið ársins 2008 verður haldið nú um hátíðarnar. Því miður hefur starfsemin legið niðri, eftir að Magnús Ólafsson höfundur skákarinnar féll frá í fyrra, en á því móti voru haldin tvö mót. Nú er hugmyndin að rífa Víkingaskákina upp. Mótið er einnig al-heimsmeistarmót í greininni. Núverandi meistari er Sveinn Ingi Sveinsson. Mótið verður haldið þriðjudaginn 27. desember að Álftamýri 56, kl 19.00. (Með fyrirvar um breytingar)
Myndir frá fyrri mótum, hér:
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment