Sunday, January 11, 2009

Stofnfundur Víkingaklúbbsins

Stofnfundur Víkingaklúbbsins var haldin, sunnudaginn 11. janúar kl. 17.00. Ákveðið var að stofna Víkingaskákklúbb formlega, en klúbburinn hefur verið starfræktur frá árinu 2001, með núverandi mannskap. Haustið 2006 stofnaði hluti af hópnum lið, sem þeir sendu á Íslandsmót skákfélaga í hefbundinni skák. En nú var ákveðið að kjósa bráðabyrgðarstjón. Formaður var kosinn, Gunnar Fr. Rúnarsson, en meðstjórnendur voru kosnir, Ólafur Guðmundsson og Tómas Björnsson. Sveinn Ingi Sveinsson núverandi meistari var líka á svæðinu, en Halldór Ólafsson boðaði forföll. Stefnt er að fyrsta aðalfundi félagsins, sunnudaginn 1. febrúar, en þá verður starfseminn skipulögð til framtíðar.

Formaður á fjölda mynda frá fyrri mótum og munu þær koma á netið fljótlega, en þær eru samt nokkrar sem ég hef hent inn í gegnum árin.
















Saturday, January 3, 2009

Nýjársávarp

Ágætu Víkingaskákmenn og meðlimimir Víkingaklúbbsins Ég vil óska ykkur gleðilegs árs og góða sigra á næsta ári. Árið framundan er mjög spennandi, m.a deildarkeppnin í skák í mars, þar sem við ætlum okkur að vera í baráttunni í 4. deild. Hins vegar er það starfsemin á árinu, sem mun vera mun viðameiri en nokkru sinni áður. Víkingaklúbburinn, sem stofnaður var haustið 2007, en var byggður á gömlum grunni í Víkingaskákinni, eða frá 2003, þegar sami hópur byrjaði að halda uppi merki skákarinnar. Það er von formanns að árið í ár verði það besta frá upphafi. Góðar stundir!

Thursday, January 1, 2009

Meistaramótið

Meistaramót Víkingaklúbbsins í skák og Víkingaskák, sem einnig var jólamót klúbbsins var haldið 30. desember í húsnæði Skáksambandi Íslands. Mótin voru tvö, það er Meistaramótið í Víkingaskák og Meistaramót Víkingaklúbbsins í skák.

Meistaramótið í Víkingaskák.

1-2 Sveinn Ingi Sveinsson 4.5 af 5
1-2 Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5
3. Halldór Ólafsson 3
4. Ólafur Guðmundsson 2
5. Stefán Þór Sigurjónsson 1
6. Víkingur Víkingsson (skotta) 0

Gunnar Fr. Rúnarsson og Sveinn Ingi skiptu á milli sín meistaratitlinum árið 2008. Hvor keppandi hafði sjö mínútur á hverja skák.

Meistaramót Víkingaklúbbsins í skák

1. Tómas Björnsson 8 vinn af 10
2. Gunnar Fr. Rúnarsson 7
3. Stefán Þór Sigurjónsson 6.5
4-5 Haraldur Baldursson 3
4-5 Sigurður Ingason 3
6. Sveinn Ingi Sveinsson 1.5

Tómas Björnsson sigraði eftir snarpa taflmennsku og er skákmeistari Víkingaklúbbsins árið 2008. Gunnar Fr. Rúnarsson var hins vegar efstur í tvíkeppni klúbbsins, en þrír keppendur kepptu á báðum mótunum, þeir Gunnar Fr, Sveinn Ingi og Stefán Þór. Hvor keppandi hafði fimm mínútur á hverja skák.

sjá nánar á: skak.is


Gunnar Freyr jólahraðskákmeistari TR

Gunnar Freyr Rúnarsson varð í dag Jólahraðskákmeistari TR en hann hlaut 11 vinninga í 14 skákum. Í 2.-3. sæti urðu Torfi Leósson og Þór Valtýsson með 10 vinninga.

Alls tóku 17 skákmenn þátt. Skákstjórn annaðist Ólafur S. Ásgrímsson.

Lokastaðan:

RöðSkákmaðurVinn.
1.Gunnar Freyr Rúnarsson11,0
2.-3.Torfi Leósson10,0
2.-3.Þór Valtýsson10,0
4.Sverrir Þorgeirsson9,5
5.Siguringi Sigurjónsson9,0
6.Kristján Örn Elíasson8,0
7.-9.Sigurður G. Daníelsson7,5
7.-9.Örn Stefánsson7,5
7.-9.Friðrik Þjálfi Stefánsson7,5
10.-13.Alexander Flaata7,0
10.-13.Birkir Karl Sigurðsson7,0
10.-13.Óttar Felix Hauksson7,0
10.-13.Jón Gunnar Jónsson7,0
14.-15.Tjörvi Schiöth6,0
14.-15.Friðrik Jensen6,0
16.Björgvin Kristbergsson4,0
17.Pétur Jóhannesson2,0

Sjá á: skak.is & taflfelag.is


Seinna um kvöldið tefldi ég á Íslandsmótinu í netskák. Þar gekk mér ekki eins vel og náði mér aðeins niðrá jörðina aftur. Hins vegar er jólahraðskákmót TR mót sem á sér langa sögu og gaman var að vinna. Vann einu sinni B-flokkin fyrir c.a 18. árum. Get þó ekki sannað það, enda ekki fundið verðlaunin. Hins vegar hafa margir sterkir skákmenn unnið mótið:
Jólahraðskákmót TR

Íslandsmótið í netskák

Nr.ICC-heitiNafnStigFl.Vinn.
1AphexTwin Arnar E. Gunnarsson2405 8.0
2BoYzOnE Davíð Kjartansson2305 7.5
3isabellaros Snorri G. Bergsson2310 7.0
4herfa47 Guðmundur Gíslason2335 7.0
5denuzio Dagur Arngrimsson2355 6.5
6Champbuster Stefán Kristjánsson2460 6.5
7Njall Bragi Halldórsson2205Ö6.5
8Morfius Jón Viktor Gunnarsson2465 6.0
9velryba Lenka Ptacnikova2210K6.0
10Cyprus Ögmundur Kristinsson2035Ö6.0
11pob Gylfi Þórhallsson2140Ö6.0
12DarkViking Alexander Flaata2094 6.0
13gilfer Gunnar Magnússon2080Ö6.0
14Tukey Magnus Ulfarsson2375 5.5
15SiggiDadi Sigurður Daði Sigfússon2355 5.5
16Czentovic Sigurbjörn J. Björnsson2320 5.5
17Kaupauki Kristján Örn Elíasson1885Ö5.5
18Sonni áskell örn kárason2230Ö5.5
19mr2 Hrannar Baldursson2065 5.5
20TheGenius Björn Ívar Karlsson2155 5.5
21skyttan Bjarni Jens Kristinsson1975 5.0
22Sprint Hannes Frímann1625 5.0
23vandradur Gunnar Björnsson2110 5.0
24Palmer Arnaldur Loftsson2100 5.0
25gollum Sverrir Örn Björnsson2135 5.0
26gaurinn Magnús Kristinsson1430 5.0
27Keyzer Rúnar Sigurpállson2130 5.0
28Agurkan Andri Áss Grétarsson2320 5.0
29Sjonni88 Sigurjón Þorkelsson1880 5.0
30Lodfillinn Þorvarður Fannar Ólafsson2155 4.5
31Icecross Ólafur G. Ingason1915Ö4.5
32Dr-Death Sigurður Steindórsson2210 4.5
33Dragon Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir1890K4.5
34Atli54 Atli Freyr Kristjánsson2150 4.0
35Veigar Tómas Veigar Sigurðarson1820 4.0
36flottskak Einar Garðar Hjaltason1655Ö4.0
37isisis Erlingur Þorsteinsson2035Ö4.0
38Haust Sigurður Eiríksson1840Ö4.0
39Grettir Bragi Þorfinnson2435 4.0
40KarlEgill karl egill steingrimsson1650Ö4.0
41El-che Gunnar Fr. Rúnarsson1985 4.0
42Fjalar Víkingur Fjalar Eiríksson1730 4.0
43hge Halldór Grétar Einarsson2230 4.0
44Agust Oddgeir Ottesen1735 4.0
45gunnigunn Gunnar Gunnarsson0 4.0
46qpr Kristján Halldórsson1800 4.0
47Kazama Ingvar Örn Birgisson1625 4.0
48Kumli1 Sigurður Arnarson1960 4.0
49Semtex Sigurður Ingason1780 4.0
50hildag Dagur Andri Friðgeirsson1670U3.5
51mar111 Kjartan Már Másson1745 3.5
52Le-Bon ingi tandri traustason1675 3.0
53Kolskeggur Vigfús Óðinn Vigfússon1930 3.0
54Chessmaster700Hilmar Þorsteinsson1760 3.0
55nokkvi94 Nökkvi Sverrisson1640U3.0
56BluePuffin Jon G. Jonsson1660 3.0
57moon Hilmar Viggósson1995Ö3.0
58ofurskunkur Geir Guðbrandsson1345 3.0
59arcHVile Tjörvi Schiöth1375 3.0
60bthors Baldvin Þór Jóhannesson1440 3.0
61skotta Gísli Hrafnkelsson1555 2.5
62Birkir1996 Birkir Karl Sigurðsson1335U2.5
63merrybishop Sveinn Arnarsson1800 2.5
64agnarlarusson Agnar Darri Lárusson1415 2.0
65DK12 Dagur Kjartansson1420U0.0

Sjá á: skak.is