Hér kemur mótaáætlun fyrir fyrri hluta ársins. Menn eru endilega beðnir að koma með athugasemdir við mótaáætlunina eða hugmyndir að mótum nýjum mótum eða viðburðum fyrir klúbbinn. Eitt úrvalsmót (heimsmeistaramót) verður haldið í febrúar og hraðmót vikuna þar á eftir. Einungis þeir sem hafa unnið sér rétt geta tekið þátt í úrvalsmótinu, sem verður með atskáksniði og tekur amk tvö kvöld þar sem allir tefla við alla (nánar auglýst síðar). Svo verða m.a þrjú vegleg mánaðarmót í samvinnu við Skákfélag Factory. Þau mót verða vonandi mjög frumleg.
Miðvikudagur 12. jan æfing
Miðvikudagur 26 jan. B-heimsmeistaramótið, úrtökumót fyrir úrvalsmótið 7. umf (10 min)
Miðvikudagurinn & fim 9-10. feb Úrvalsmótið 9. umf (20 min)
Sunnudagurinn 16 feb. Úrvalsmótið hraðskák 2x7 umf (7.min)
Miðvikudagurinn 23. feb Meistaramótið í skák (15 min)
Sunnudagurinn 27 feb Stórmót Factory í skák og víkingaskák 10 umf (5.min)
Deildarkeppni í skák 4-5 mars
Miðvikudagurinn 9. mars Reykjavíkurmótið í Víkngaskák
laugardagur 12. mars Meistaramót Víkingaklúbbsins í Víkingaskák (10 min, lokað)
Miðvikudagurin 23. mars íslandsmótið í atvíking
Sunnudagurinn 27. mars Stórmót Factory í Víkingaskák (10 umf (5.min)
Miðvkikudagurinn 6. april Deildarkeppnin í Víkingaskák (c.a 6 sveitir, 15 min)
Miðvikudagurinn 20 april æfing
Miðvikudaginn 4. mai Meistaramótið í skák (10 min)
Sunnudagurinn 8. mai Stórmót Factory í skák og víkingakskák 10 umf (5.min)
Miðvikudaurinn 18. mai Lokamótið, Íslandsmótið í hraðvíking 2x7 umf (5.min)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment