Annað B-heimsmeistaramót Vîkingaklúbbsins var haldið miðvikudaginn 25. jan. Môtið var fyrnasterkt, en sex keppendur mættu til leiks. Tilgangur mótsins var að velja keppendur á sjálft al-heimsmeistaramótið sem haldið verður á næstunni. Úrslit mótsins urður þau að Ingi Tanri Traustason og Gunnar Fr. Rúnarsson urður efstir með 4. vinninga. Í þriðja til fimmta sæti urðu þeir Halldór Ólafsson, Sigurður Ingason og Þröstur Þórsson. Ingi Tandri vann svo Gunnar í einvígisskák um hinn forláta verðlaunagrip.
Úrslit B-heimsmeistaramótsins:
1-2. Ingi Tandri Traustason 4.0 vinningar.
1-2. Gunnar Fr. Rúnarsson 4.0.
3-5 Halldór Ólafsson 2.0 v.
3-5. Sigurður Ingason 2.0 v.
3-5. Þröstur Þórsson 2.0 v.
6. Ólafur B. Þórsson 1.0 v.
Þeir sem hafa unnið sér rétt til að tefla á al-heimsmeistaramótinu eru:
Sveinn Ingi Sveinnson
Tômas Björnsson
Jose Fonseca
Guðmundur Lee
Gunnar Fr. Rûnarsson
Ingi Tandri Traustason
Inga Bjarnadóttir
Sigurður Ingason
Halldór Ólafsson
Þröstur Þórsson
Ólafur B. Þórsson
Páll Andrason
Ekki er enn frágengið hvernig al-heimsmeistaramótið fer fram, en það verða tefldir allir við alla og umhugsunartími verður 25. mínútur. Ekki er víst að allir þeir sem unnið hafa sér þátttökurétt geti eða hafi áhuga á að taka þátt í sjálfu heimsmeistaramótinu. Varamenn munu taka sæti þeirra sem ekki geta tekið sæti á mótinu. Það er því enn amk eitt sæti laust á mótinu, sem verður haldið fljótlega eftir deildarkeppni S.Í í sḱák.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment